Lykiltölur (fjárhæðir í þúsundum USD)20162017
Úttekt (GWst)17.48518.125
Töp (GWst)360373
Töp sem hlutfall af notkun2,0%2,0%
   
Rekstrartekjur129.743147.326
Fjárfestingahreyfingar42.00774.627
Fjárfestingahreyfingar sem hlutfall af rekstrartekjum32,4%50,7%
   
Rekstrarhagnaður (EBIT)49.71759.338
Rekstrarhagnaður (EBIT) sem hlutfall af rekstrartekjum38,3%40,3%
Almennur rekstrarkostnaður 30.01134.678
Almennur rekstrarkostnaður sem hlutfall af rekstrartekjum23,1%23,5%
Hagnaður-12.96728.013
Hagnaður sem hlutfall af rekstrartekjum-10,0%19%
   
Eignir770.817851.302
Eigið fé308.411336.964
Skuldir462.406514.338
   
Arðsemi meðalstöðu eiginfjár -4,1%8,7%
Eiginfjárhlutfall40,0%39,6%
Veltufjárhlutfall0,971,78 
Vaxtaþekja4,3 7,0
   
Lengd loftlína í rekstri (km)2.8573098
Lengd jarð- og sæstrengja í rekstri (km)243245Stöðugildi í árslok119120

Útreikningur lykilstærða:

Arðsemi meðalstöðu eign fjár = Hagnaður / Meðalstaða eigin fjár

Veltufjárhlutfall = Veltufjármunir / Skammtímaskuldir

Vaxtaþekja = EBITDA / Greidd vaxtagjöld og gengismunur

Eiginfjáhlutfall = Eigið fé / Eignir


Almennur rekstrarkostnaður = Rekstrargjöld - Afskriftir - Kerfisþjónusta og töp

Ebit og rekstrarhagnaðarhlutfall.png
Skammtímaskuldir og veltufjárhlutfall.png
orkuúttekt og flutningstöp.png
greidd vaxtagjöld og vaxtaþekja.png